Vöruskiptin hagstćđ í sept. um 7,8 milljarđa

Vörur voru fluttar út í septembermánuđi   fyrir 50,2 milljarđa króna og inn fyrir 42,4 milljarđa krón. Vöruskiptin í september, reiknuđ á fob verđmćti, voru ţví hagstćđ um 7,8 milljarđa króna. Í september 2007 voru vöruskiptin óhagstćđ um 13,8 milljarđa króna á sama gengi.

Samkvćmt útreikningum Hagstofunnar voru fyrstu níu mánuđina 2008   fluttar út vörur fyrir 322,6 milljarđa króna en inn fyrir 365,1 milljarđ króna.  Halli var á vöruskiptunum viđ útlönd, reiknađ á fob verđmćti, sem nam 42,6 milljörđum en á sama tíma áriđ áđur voru ţau óhagstćđ um 95,6 milljarđa á sama gengi. Vöruskiptajöfnuđurinn var ţví 53 milljörđum króna hagstćđari en á sama tíma áriđ áđur.

Nú liggja fyrir nýjar upplýsingar um verslun međ flugvélar viđ útlönd fyrir ţriđja ársfjórđung. Helstu áhrif ţeirra eru ađ tölur fyrir september sýna 7,8 milljarđa króna afgang á vöruskiptum í stađ ţess ađ vöruskiptin vćru í járnum eins og bráđabirgđatölur fyrir september gáfu til kynna. Hins vegar eykst halli júlímánađar. 
 

Fyrstu níu mánuđi ársins 2008 var verđmćti vöruútflutnings 54,1 milljarđi eđa 20,1% meira á föstu gengi en á sama tíma áriđ áđur. Iđnađarvörur voru 51,1% alls útflutnings og var verđmćti ţeirra 53,1% meira en áriđ áđur. Sjávarafurđir voru 35,7% alls útflutnings og var verđmćti ţeirra 2,2% minna en á sama tíma áriđ áđur.  Mest aukning var í útflutningi á áli en á móti kom samdráttur í útflutningi sjávarafurđa, ađallega frystra flaka.


Fyrstu níu mánuđi ársins 2008 var verđmćti vöruinnflutnings 1 milljarđi eđa 0,3% meira á föstu gengi en á sama tíma áriđ áđur. Mest aukning varđ í innflutningi á hrá- og rekstrarvörum og á eldsneyti og smurolíum en á móti kom samdráttur í innflutningi á fjárfestingarvöru og flutningatćkjum, ađallega flugvélum og fólksbílum.(mbl.is.)

Ţađ er ánćgjulegt,ađ vöruskiptin ţróast nú á réttan hátt og má búast viđ ađ vöruskiptajöfnuđurinn verđi hagstćđur í vetur,ţar eđ eysla mun minnka en útflutningur aukast.

 

Björgvin Guđmundsson


 

 

Fara til baka 


mbl.is Vöruskipti hagstćđ í september
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband