Mánudagur, 10. nóvember 2008
100.000 kr. frítekjumark öryrkja framlengt
Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra segir að stjórnvöld muni tryggja að lagt verði fyrir Alþingi frumvarp til laga sem tryggir að bráðabirgðaákvæði almannatryggingalaga um 100.000 kr. frítekjumark verði framlengt þar til nýtt örorkumatskerfi liggi fyrir.
Þetta kom fram í svari ráðherra við fyrirspurn Guðmundar Magnússonar um frítekjumark örorkulífeyrisþega(mbl.is)
Ég fagna því,að ætlunin skuli vera að framlengja umrætt 100.000 frítekjumark fyrir öryrkja.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.