Norðmenn leita að starfsfólki á Íslandi

Norska vinnumálastofnunin NAV mun í næstu viku senda fulltrúa sína til Íslands til að leita að fagmenntuðum starfsmönnum í laus störf bæði í Sogni og Fjörðunum í Noregi. Þetta kemur fram á norska vefnum nrk. 

„Hér er fyrst og fremst um að ræða faglært fólk í greinum sem ekki hefur verið hægt að fylla með norskum starfskröftum, til dæmis kokka, tækni- og verkfræðinga,” segir Kristine Kopperud Timberlid, sem hefur yfirumsjón með ráðningum fólks frá Evrópu.

„Við leitum fyrst og fremst að fólki með góða starfsreynslu, sveinsbréf og góða enskukunnáttu.” Þá segir hún hefð fyrir því að leita fyrst að starfsfólki í nágrannalöndunum þegar framboð af hæfu norsku fólki  sé ekki nægjanlegt.(mbl.is)

Best er ef íslenskt starfsfólk,sem missir vinnuna,getur þraukað of verið hér kyrrt.En skiljanlegt er ef einhverjir kjósa að fara utan þegar harðnar á dalnum.

 

Björgvin Guðmundsson

Fara til baka 


mbl.is Leita starfsmanna á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband