Gat Seðlabankinn ekki tekið í taumana?

Seðlabankinn segist hafa varað við því ástandi,sem, væri að skapast hér í bankakerfinu,m.a. með útþenslu bankanna.Seðlabankinn er banki bankanna og hefur ríkar heimildir til aðgerða.Hann getur aukið bindiskyldu   bankanna og hann á að fylgjast með því að viðskiptabankarnir geti staðið við skuldbundingar sínar.Hann á að gæta þess,að gjaldeyrisvarasjóðurinn sé nægilegar öflugur.Spurningin er sú hvort Seðlabankinn gat ekki tekið í taumana,þegar i óefni stefndi.

 

Björgvin Guðmundsson

Í


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband