IMF samþykkti lánið til Íslands i kvöld eftir að hafa legið lengi á lánsbeiðninni og tafið hana

Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) samþykkti rétt í þessu beiðni Íslands um lán að andvirði 2,1 milljarðs Bandaríkjadollara, samkvæmt heimildum Mbl.(mbl.is)l

 

Það er fagnaðarefni,að lánið  skuli loks hafa verið samþykkt.Það er til skammar  fyrir IMF   að samtökin skyldu tefja afgreiðslu  lánsins og blanda deilu Íslands við Bretland og Hollands inn í málið. Ísland átti rétt á láni,sem fullgildur aðili að sjóðnum.

 

Björgvin Guðmundsson

 

 

 


mbl.is IMF samþykkir lán til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja fáum við þá að vita hvað hangir á spýtunni, eða ætli okkur komi það ekki við frekar en að okkur kom ekkert við hve bankarnir stóðu ylla fyrr en Davíð og Geir felldu þá með hvelli?

Getum við treyst þessum sömu mönnum sem axla enga ábyrgð til að höndla þessa peninga í okkar nafni, en ekki nota þá til að redda hinu og þessu sem kemur flokks elítunum vel. Svo sem einhverjir miljarðar í  bréfasjóði í Glitni sem enn hafa ekki fengist skýringar fyrir.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 23:52

2 Smámynd: Andrés.si

En er ekki lika rétt að Íslendingar handtaka ýmsar aðilar hérlendis og þá víkinga sem eru í felum í Ruslandi og á exotiskum eyum. En hér hefur engin talað um handtöku, samt peningur hvarf.

Andrés.si, 20.11.2008 kl. 00:36

3 Smámynd: Snoo Pingas UIC

En ósköp væri gaman að fá að heyra á mannamáli hvaða skilmálar fylgja þessu. Núna hef ég kannski ekki fylgst nógu vel með, en var það einhverntíman afgreitt á þingi hvort sækja ætti um lán hjá sjóðnum?

Þú virðist vera klár karl, ekki kanntu þó gróf svör við þessu?

Snoo Pingas UIC, 20.11.2008 kl. 01:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband