Föstudagur, 21. nóvember 2008
Órói í stjórnarliðinu
Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir,að þau Björgvin G. Sigurðsson og Þórunn Sveinbjarnardóttir eigi að segja af sér. Ástæðan er sú,að þau vildu láta kjósa næsta ar. Steinunn Valdís þingmaður Samfylkingar segir,að skipta verði um seðlabankastjóra eða stokka upp stjórnina.
Nokkrir þingmanna Samfylkingar vilja kosningar næsta ár. Ingibjörg Sólrún formaður segir ótímabært að ræða kosningar.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.