Launalækkun æðstu embættismanna

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hefur í dag skrifað formanni kjararáðs bréf þar sem þeim tilmælum er til kjararáðs að það ákveði tímabundið fyrir 2009 að lækka laun þeirra, sem heyra undir ráðið með tilteknum hætti. Um er að ræða æðstu embættismenn ríkisins. (mbl.is)
Ég fagna þessu frumkvæði forsætisráðherra. Laun æðstu embættismanna eru alltof há nú í kreppunni og full ástæða til þess að lækka þau.
Björgvin Guðmundsson.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Ég fagna því líka, þess vegna skyl ég ekki fréttina með Ögmyndi.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 21.11.2008 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband