Mánudagur, 24. nóvember 2008
Barist gegn niðurskurði í velferðarkerfinu
Talið er að um 300-350 manns séu á Austurvelli þar sem útifundur BSRB og fleiri samtaka er nýhafinn. Í fundarboði segir að fundurinn sé haldinn vegna óvissuástandsins í efnahagsmálum þjóðarinnar, kjaraskerðingar, og hugmynda stjórnvalda um stórkostlegan niðurskurð á útgjöldum til velferðar.(mbl.is)
Ég styð baráttu framangreindra samtaka gegn niðurskurði í velferðarkerfinu og gegn allri kjaraskerðingu láglaunafólks,aldraðra og öryrkja. Það má ekkert skerða kjör þessara hópa.Þau eru
i lagmarki.
Björgvin Guðmundsson
Fjölmenni á útifundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.