Föstudagur, 28. nóvember 2008
ASÍ vill ,að menn axli ábyrgð af bankahruninu
Alþýðusamband Ísland krefst þess,að stjórnir Fjármálaeftirlits og Seðlabanka víki og axli þannig ábyrgð af bankahruninu.Einnig vill forseti ASÍ að fjármálaráðherra og bankamálaráðherra víki af sömu ástæðu.
Nokkuð eru skiptar skoðanir um það hvort geri eigi einstaka ráðherra ábyrga fyrir hruni bankanna.Eðlilegra er,að öll ríkisstjórnin og alþingi axli ábyrgð með því að flýta kosningum. Ég tel eðlilegt að kosið verði næsta vor.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.