Sunnudagur, 30. nóvember 2008
Kveikt á jólatrénu á Austurvelli
Ljósin á Óslóartrénu voru kveikt kl. 16 í dag. Tćp sextíu ár eru síđan Norđmenn fćrđu Íslendingum í fyrsta sinn grenitré ađ gjöf til ađ skreyta Reykjavík. Tréđ var höggviđ Maridalen sem er eitt af vinsćlli útivistarsvćđum Óslóarbúa og er rúmlega 12 metra hátt.
Í mörg ár hefur veriđ til siđs ađ halda upp á ţessa vinargjöf međ bćđi hátíđlegum söng og skemmtilegum uppákomum og í ár er engin undantekning gerđ ţar á.
Lúđrasveit Reykjavíkur hóf dagskrána kl. 15.30 međ ţví ađ leika jólalög.
Kl. 16 tók Dómkórinn viđ og flutti nokkur lög. Ţví nćst flutti Margit Tveiten, sendiherra Noregs flytja nokkur orđ og Knut Even Lindsjörn, formađur menningar- og menntamálanefndar Óslóarborgar afhenti Reykvíkingum tréđ ađ gjöf.
Borgarstjóri, Hanna Birna Kristjánsdóttir tók viđ trénu og hinn fimm ára gamli norsk-íslenski Matthías Schou Matthíasson fékk ţann heiđur ađ tendra ljósin á trénu góđa.
Björgvin Giđmundsson
Ljósin kveikt á Óslóartrénu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.