Engin kreppa í jólaversluninni

Jólaverslun virðist vera með besta móti þó að kreppa sé skollin á. Íslendingar kaupa dýrar jólagjafir og greiða meira en áður með beinhörðum peningum og debetkortum. Verslunarfólk, sem rætt var við í Kringlunni í dag, segir færri gera jólainnkaupin útlöndum og því sé mikið að gera hér heima. (ruv.is)

Trúlega ætla Íslendingar að reyna að halda jól á sama hátt og  áður. Það er gott.Það mun ef til vill ekki kreppa verulega að fyrr en á nýju ári. Væntanlega herðir ríkisstjórnin sig í aðstoðarstarfi fyrir fjölskyldur og fyrirtæki.

 

Björgvin Guðmundsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband