Sunnudagur, 14. desember 2008
Breytingar á ríkisstjórn í vćndum?
Fréttastofa Ríkisútvarpsins segist hafa ţađ eftir heimildum ađ stokkađ verđi upp í ríkisstjórninni fyrir áramót og líkleg verđi fjórum ráđherrum skipt út. Einnig sé líklegt ađ breytingar verđi á bankastjórn Seđlabankans og hugsanlega einnig á stjórn Fjármálaeftirlitsins.
Í fréttum Sjónvarps kom fram, ađ rćtt hafi veriđ um ađ Björn Bjarnason víki úr sćti dómsmálaráđherra fyrir Bjarna Benediktsson og ađ Kristján Ţór Júlíusson taki viđ af Árna M Mathiesen í fjármálaráđuneytinu.
Ţá hafi heyrst Björgvin G. Sigurđsson stígi til hliđar og hleypi Ágústi Ólafi Ágústssyni í viđskiptaráđuneytiđ. Einnig sé hugsanlegt ađ Ţórunn Sveinbjarnardóttir víki úr embćtti umhverfisráđherra. (mbl.is)
Ekkert hefur veriđ stađfest af ţessu. En bćđi Ingibjörg Sólrún og Geir Haarde hafa gefiđ til kynna,ađ breytingar á ríkisstjórninni kunni ađ vera í vćndum.
Björgvin Guđmundsson
Uppstokkun fyrir áramót | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:53 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.