Miklar skuldir bankanna erlendis

Skuldir Íslendinga erlendis eru ógnvekjandi. Íslendingar skulda rúmlega 10000 milljarða  erlendis  en eignir á móti eru  um 8000 milljarðar.Hér er átt við allar skuldir þjóðarbúsins.  Af skuldum Íslendinga skulda   gömlu bankarnir mest eða 8400 milljarða en á móti  koma eignir upp á  rúmlega 6000 milljarða.Það eru þessar gífurlegu  erlendu skuldir bankanna  sem settu þá í þrot.,þar eð ókleift reyndist   að fá fjármagn til endurfjármögunar..Bankarnir fóru mjög óvarlega í lántökum  erlendis.Og eftirlitsstofnanir,Seðlabanki og Fjármálaeftirlit,sváfu á verðinum.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Ég skil nú ekki svona háar tölur.  En Gleðileg jól þrátt fyrir allt.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 22.12.2008 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband