Fimmtudagur, 25. desember 2008
Flýtt hækkun atvinnuleysisbóta
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að flýta hækkun atvinnuleysisbóta,sem koma átti til framkvæmda 1.mars n.k. Kemur hækkunin í staðinn til framkvæmda 1.janúar.Þetta er fagaðarefni. Atvinnuleysi hefur aukist mikið undanfarið og er nú komið í tæp 10 þús. manns. Þetta mun aukast og dynja á okkur með fullum þunga á nýju ári.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.