GAK: Borgum ekki Icesave

Guðjón A. Kristjánsson formaður Frjálslynda flokksins  var í þætti RUV Í vikulokin í morgun. Hann ræddi m.a. skuldir ríkisins og sagði,að vextir vegna ríkisskulda væru hátt í 90 milljarða á þessu ári. Ef Ísland greiddi Icesave mundu bætast við 30-40 milljarðar á ári  í vexti. Það þýddi,að  vextir væru komnir í 120-130 milljarða á ári.Ísland réði ekki við að greiða það og yrði þá að neita að borga. Guðjón taldi Ísland gæti bakkað út úr Icesave,þar eð ekki væri unnt að neyð þjóðina í gjaldþrot. Eini möguleikinn til þess að greiða icesave væri að skuldin vegna þessara innlánsreikninga  yrði vaxtafrjáls í 5 ár.

 

 Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þetta er hárrétt hjá Guðjóni.

Sigurður Þórðarson, 3.1.2009 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband