Fimmtudagur, 8. janúar 2009
10.056 atvinnulausir
Atvinnuleysi í landinu eykst enn og eru nú tíu þúsund manns án atvinnu samkvæmt vef Vinnumálastofnunar. Þar segir að 10.056 séu án atvinnu, flestir á höfuðborgarsvæðinu eða 6.206. Tæplega þúsund manns eru án atvinnu á Norðurlandi eystra.(mbl.is)
Mér finnst ríkisstjórnin lítið gera til þess að auka atvinnu. Það var mikið talað um það að stjórnvöld ætluðu að gera ráðstafanir til þess að auka atvinnu en það bólar lítið á þeim ráðstöfunum.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.