Fimmtudagur, 8. janúar 2009
Tek undir með Ólínu
Ólína Þorvarðardóttir skrifar athyglisverðan pistil á bloggið í dag í tilefni af viðtalinu við Ingibjörgu Sólrúnu í Kastljósi í gær. Hún segir m.a.:
Meðal neyðarráðstafana stjórnvalda í skaflmokstrinum eru sparnaðaraðgerðir sem ekki aðeins eru sársaukafullar - þær fela í sér aðför að grunnstoðum velferðarkerfisins. Það eru skelfilegir hlutir að gerast í heilbrigðiskerfinu. Og allt á þetta sér stað nánast án umræðu, á þeirri forsendu að stjórnvöld þurfi frið til að moka sig í gegnum skaflinn.
Velferðarkerfið er helgasta vígi jafnaðarmanna.
Ég tek undir þessi orð Ólínu.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.