Fimmtudagur, 8. janúar 2009
Markaðurinn brást þegar á reyndi.Gömlu gildunum hafði verið vikið til hliðar
Frjálshyggjan hefur beðið skipbrot. Markaðshyggjan var allsráðandí í íslensku samfélagi um langt skeið.Hún mótaði ekki aðeins atvinnulífið heldur var hún farin að hafa áhrif á stjórnmálin og menntamálin.Allt var metið til fjár.Peningahyggjan,græðgisvæðingin, var orðin allsráðandi eins og sást best á ofurlaununum,sem tíðkuðust í bönkunum. Gömlu gildunum var vikið til hliðar.Ójöfnuður jókst,misrétti jókst.En markaðurinn brást,þegar á reyndi.Bankarnir komust í þrot. Allt fjármálakerfið hrundi
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.