Fimmtudagur, 8. janúar 2009
Jón Bjarnason vill,að Guðlaugur Þór segi af sér
Jón Bjarnason þingmaður VG segir á heimasíðu sinni í dag,að Guðlaugur Þór heilbrigðisráðherra eigi að segja af sér. Ráðherrann hafi brotið lög þegar hann splundraði öllu heilbrigðiskerfinu.Jón segir,að samkvæmt lögum eigi að hafa samráð við starfsfólk í heilbrigðiskerfinu áður en teknar séu ákvarðanir um svo miklar breytingar,sem nú sé um að ræða.
Björgvin Guðmundssini
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:00 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.