Hagnađur Baugs 17,9 milljarđar 2007. Dótturfélög 28 ţađ ár

 Nokkrar umrćđur hafa átt sér stađ í fjölmiđlum ađ undanförnu um eignir og skuldir Baugs.Hér fara á eftir nokkrar stađreyndir um máiđ:

Skuldir Baugs samkvćmt reikningum  fyrir áriđ 2007 voru alls um 201 milljarđur króna í lok árs 2007 og höfđu hćkkađ úr um 102 milljörđum króna frá árinu á undan.

 

Lán voru 176 milljarđar króna.1,5 milljarđar króna af lánunum voru í erlendum gjaldmiđlum en 94,2 milljarđar í íslenskum krónum. .

 

 

Eignir Baugs voru metnar á um 313 milljarđa króna. Ţar af voru eignir í 20 skráđum félögum á innlendum og erlendum mörkuđum metnar á 151 milljarđ króna.

 

.

 

Eignarhlutir í 56 óskráđum félögum var bókfćrđur á 152,4 milljarđa króna.

 

Samkvćmt ársreikningnum, sem er endurskođađur af KPMG, skilađi Baugur 17,9 milljarđa króna hagnađi á árinu 2007. Áriđ áđur hafđi hagnađurinn hins vegar veriđ 91 milljarđur króna.

 

Baugur átti alls 28 dótturfélög. Ţar af voru 26 ađ fullu í eigu félagsins en hin tvö bćđi í yfir 70 prósent eigu Baugs. 

 

Töluverđar breytingar urđu á eignasafni Baugs Group á síđasta ári. Međal annars voru helstu skráđu eignir félagsins hérlendis fćrđar inn í tvö systurfélög, Styrk Invest og Stođir Invest. Helstu eigendur félaganna tveggja eru hins vegar ţeirsömu og eiga Baug. Ţá voru Hagar, sem reka á áttunda tug verslana á Íslandi, međal annars undir merkjum Bónuss, 10-11 og Hagkaupa, fćrđar undir Gaum sem er í eigu stćrstu eigenda Baugs. 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband