Líkir vinnubrögðum heilbrigðisráðherra við aðgerðir í einræðisríkjum

Þessi aðgerð er órökstudd en af einhverjum ástæðum hefur ráðherra valið að  fara fram með þetta þrátt fyrir síendurteknar beiðnir um að kynna fyrst beina útreikninga og rekstrarleg rök fyrir ákvörðun sinni.Þannig skrifar Almar Grímsson bæjarfulltrúi í Hafnarfirði um þá ákvörðun eða  ráðagerð heilbrigðisráðherra að loka St.Jósefsspítala.Almar segir,að  svona vinnubrögð séu bæði ólýðræðisleg og ótæk og ekki sæmandi ráðherra,sem ber að leita gagna og sjónarmiða sem víðast áður en hann tekur ákvörðun.Telur Almar   helst hægt að líkja þessum vinnubrögðum við aðgerðir í einræðisríkjum.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband