OECD mćlir mikinn samdrátt

Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) segir mćlingar á helstu hagvísum (Composite Leading Indicators) benda til djúps samdráttar í sjö stćrstu hagkerfunum sem eiga ađild ađ stofnuninni. Samdrátturinn sé einnig mikill á međal stórra iđnríkja sem eiga ekki ađild ađ henni.

Mćling OECD á helstu hagvísum er ćtlađ ađ gefa upplýsingar um stefnubreytingar í hagsveilfum til skemmri tíma og veita innsći hvort ađ hagkerfi séu ađ vaxa eđa dragast saman.

Mćlingar helstu hagvísa á međal OECD ríkja sýna 1,3 prósent samdrátt í nóvember 2008 og voru samtals 7,3 prósent lćgri en mćlingar í nóvember 2007sýndu. Helstu hagvísar í Bandaríkjunum höfđu lćkkađ um 1,7 prósent í nóvember, Evrusvćđiđ lćkkađi um 1,1 prósent, Japan um 1,6 prósent, Bretland um 0,6 prósent, Kanada um 1,2 prósent, Frakkland um 0,8 prósent, Ţýskaland féll um tvö prósent og Ítalía um 0,2 prósent.

Samdráttur mćlist einnig hjá stórum iđnríkjum sem eiga ekki ađild ađ Efnahags- og framfarastofnuninni. Ţannig lćkkađi mćling á helstu hagvísum Kína um 3,1 prósent í nóvember og er ţađ 12,9 prósent lćgra en mćlingar á ţeim ári áđur. Mćlingar á hagvísum Indlands lćkkuđu um 1,2 prósent, Rússalands um 4,3 prósent og Brasilíu um 1,1 prósent.(mbl.is)

Ţessar mćlingar OECD koma ekki á óvart. Ţađ er alls stađar fjármálakreppa og samdráttur.

 

Björgvin Guđmundsson

Fara til baka 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband