Wade: Fjármálaeftirlitið brást

Robert Wade, hagfræðiprófessor við London School of Economics, skrifaði grein um íslenska fjármálakerfið í Financial Times  sl. sumar.Hann  varaði  við að í mikið óefni stefndi vegna mikillar skuldsetningar bankanna.Hann reyndist hafa rétt fyrir sér. Wade segir,að FME hafi ekki viljað hefta vöxt bankanna. FME hafi verið í sama liði og bankarnir.

Miðað við orð Wade hefur FME bruðust og stjórnvöld einnig þar eð þau áttu að sjá til þess að FME   stæði í stykkinu.

 

Björgvin Guðmundsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband