Fáum við alla kvótana eftir aðild að ESB?

Aðalsteinn Leifsson kennari við Háskólann í Reykjavik starfaði um margra ára skeið í Brussel. Hann er gjörkunnugur ESB.Hann sagði í Morgunblaðinu,að miðað við framkvæmd á úthlutun fiskveiðikvóta hjá ESB undanfarin mörg ár þá mundi Ísland fá allar fiskveiðiheimildir við Ísland eftir aðild  að ESB.Farið væri eftir fiskveiðireynslu  og aðeins Ísland hefði fiskveiðireynslu til veiða hér við land.Önnur ESB ríki hefðu enga fiskveiðireynslu hér sl. 35 ár.Því mundi Íslannd fá alla kvótana,.Ef þetta er rétt mat eru það góðar   fréttir.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband