Aldraðir í Hafnarfirði gagnrýna ráðherra

Félag eldri borgara í Hafnarfirði  gagnrýnir heilbrigðisráðherra   harðlega fyrir að loka St.Jósefsspítala.Einnig gagnrýna eldri borgarar í Hafnarfirði að  ákvörðun yfirvalda um breytingar á Sólvagi,sem gerð var fyrir 3 árum hafi ekki komið til framkvæmda.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband