Laugardagur, 17. janúar 2009
Handarlaus án tölvu
Tölvan bilaði hjá mér og ég var alveg handarlaus á meðan,gat ekki bloggað og ekki sent tölvupóst eða neitt unnið á tölvu.Menn eru orðnir mjög háðir tölvum. Tölvan er orðin jafn mikilvæg og sími og ef til vill mikilvægari.Nú er ég aftur komin með tölvu í lagi og þá get ég tekið gleði mína á ný.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.