Miðvikudagur, 21. janúar 2009
Líftími ríkisstjórnarinnar styttist
Mikill órói er nú í stjórnarflokkunum og vaxandi óánægja í Samfylkingunni með stjórnarsamstarfið. Talið er,að ríkisstjórnin verði að tilkynna næstu daga,að efnt verði til kosninga á árinu.Verði það ekki gert er hæltt við að ríkisstjórnin springi á næstunni.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:20 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.