Laugardagur, 24. janúar 2009
Einn fjölsóttasti útifundurinn í dag
Áfram er mótmælt á Austurvelli en þar eru nú nokkur hundrað manns sem berja taktfast á pottlok og pönnur. Útifundur var á Austurvelli í dag og er talið að um 5000 manns hafi komið þar saman. Eftir fundinn fækkaði mjög á svæðinu en hluti fundargesta varð eftir og hélt áfram. mótmælaaðgerðum.(mbl.is)
Sú mikla þÁtttaka sem var í útifundinum í dag sýnir,að almenningur telur ekki nóg að gert þó ákveðnar hafi verið kosningar. Almenningur vill breytingar á Seðlabanka,FME og ríkisstjórn.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.