Stjórnin hangir á bláþræði

Aðeins helmingslíkur eru nú á því að ríkisstjórnin lifi.Samfylkingin hefur gert ákveðnar kröfur við Sjálfstæðisflokkinn og ef ekki verður orðið við þeim er stjórnin sprungin.Fari svo verður mynduð stjórn Samfylkingar og VG með hlutleysi  Framsóknar.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband