Mánudagur, 26. janúar 2009
Vilhjálmur Bjarnason: Atferli bankastjórnenda landráð
Upplýst hefur verið um alls konar vafasamar ráðstafanir bankastjórnenda einkabankanna að undanförnu þar á meðal ráðstöfun og lánveitingar Kaupþings rétt fyrir hrunið,miklar lánveitingar til tengdra aðila,sem ekki voru bornar undir lánanefnd Kaupþings eins og áskilið var.Vilhjálmur Bjarnason gagnrýndi ýmsar vafasamar ráðstafanir einkabankanna í þættinum Silfri Egils í gær. Hann kallaði atferli bankastjórnenda landráð.Atferli bankastjórnenda olli hruni bankanna og alls íslenska fjármálakerfisins
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.