Fimmtudagur, 29. janúar 2009
Fækkað um 20 legupláss á Landakoti!
Leguplássum á Landakoti fækkar um 20 vegna sparnaðar en sextíu til áttatíu eru á biðlista. Á Landakoti er meðal annars reynt að þjálfa aldraða til að búa lengur í heimahúsum. Hægt er að styðja 200 aldraða í að búa heima fyrir sömu upphæð og 15 pláss á hjúkrunarheimili kosta(mbl.is)
Hér er sennilega um að ræða " sparnað"i Guðlaugs Þórs fráfarandi ráðherra. Væntanlega mun nýja stjórnin breyta þessu.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.