Föstudagur, 30. janúar 2009
Nýja ríkisstjórnin kynnt við styttu Jóns Sigurðssonar
Stefnt er að því að kynna nýja ríikisstjórn Samfylkingar og VG við styttu Jóns Sigurðssonar
á Austurvelli kl. 6 í dag.Ingibjörg Sólrún mun fara a fund forseta Íslands í dag og greina honum frá,að samkomulag sé komið um stjórnarmyndun og er þá búist við að forseti feli Jóhönnu Sigurðardóttur að mynda stjórnina.Vonandi mun almenningur ( mótmælendur) fagna stjórninni en ekki mótmæla henni.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.