Sjálfstæðisflokkurinn þarf frí

Margir félagshyggjumenn eru  ánægðir með það að Sjálfstæðisflokkurinn sé nú loks að fara úr stjórnarráðinu og fái frí frá stjórnarstörfum.Sjálfstæðisflokkurinn er búin að vera í stjórn í 17 eða 18 ár og það er alltof langur tími við völd. Sagt er að völd spilli og það er mikið til í því. Sjálfstæðisflokkurinn kom í veg fyrir eðlilegar  endurbætur á velferðarkerfinu  og hann átti stærsta þáttinn í því að bankarnir hrundu. Sjálfstæðisflokkurinn hnúði einkavæðingu ( einkavinavæðingu) bankanna í gegn og  vildi ekki of mikið regluverk eða eftirlit með bönkunum. Því fór sem fór.

 

Björgvin Guðundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Það verður sjálfstæðismaður dómsmálaráðherra, sú sama og mistókst að verja mannréttindabrotin hjá Sameinuðu þjóðunum.

Sigurður Þórðarson, 30.1.2009 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband