Sunnudagur, 1. febrúar 2009
Agnes ræðst harkalega á forseta Íslands!
Ägnes Bragadóttir blaðamaður á Mbl. réðist harkalega á forseta Íslands í Silfri Egils í dag. Kallaði hún forsetann öllum illum nöfnum. Sagði Agnes,að forsetinn væri algerlega úr tengslum við fólkið í landinu. Hann hefði flogið um lönd í þotum með útrásarvíkingum og mært þá en hún gerði lítið úr heimsóknum hans til fólksins landinu.Agnes sagði,að Ólafur Ragnar ætti að segja af sér sem forseti.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það telst vart til tíðinda að Agnes hatist út í ÓRG.
Það er bullandi hatur á manninum í gangi, bæði hjá gömlu ritstjón Moggans, Agnesi og svo Davíð.
Ekki að ég sé eitthvað sérstaklega hrifin af forsetanum, en fyrr má nú aldeilis fyrr vera.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.2.2009 kl. 15:51
Mér fannst Agnes bara góð .
Kristín (IP-tala skráð) 1.2.2009 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.