ISG ekki i rikisstjórninni

Ráđherrar í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna voru kynntir á blađamannafundi fyrir stundu. Tíu ráđherrar verđa í ríkisstjórninni. Fimm karlar og fimm konur. Ţar af eru tveir utanţings, ţau Ragna Árnadóttir dómsmálaráđherra og Gylfi Magnússon viđskiptaráđherra.


Ráđherralista nýrrar ríkisstjórnar má sjá hér ađ neđan:

Forsćtisráđherra: Jóhanna Sigurđardóttir
Fjármála-, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra: Steingrímur J. Sigfússon
Utanríkis- og iđnađarráđherra: Össur Skarphéđinsson
Heilbrigđisráđherra: Ögmundur Jónasson
Menntamálaráđherra: Katrín Jakobsdóttir
Umhverfisráđherra: Kolbrún Halldórsdóttir
Dóms- og kirkjumálaráđherra: Ragna Árnadóttir
Viđskiptaráđherra: Gylfi Magnússon
Félags- og tryggingamálaráđherra: Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir
Samgönguráđherra: Kristján L. Möller(visie.is)

Ţetta er góđur ráđherralisti.Ţađ eina,sem kemur á óvart er,ađ Ingibjör Sólrún skuli ekki vera í stjórninni.

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband