Vöruverđ lćgst í Bónus

8,1% verđmunur reyndist vera á dýrustu og ódýrustu matvörukörfunni ţegar verđlagseftirlit ASÍ kannađi verđ í lágvöruverđsverslunum í gćr. Vörukarfan var ódýrust í Bónus ţar sem hún kostađi  12.421 krónur en dýrust í Nettó, 13.422 krónur. Lítill munur var á verđi körfunnar í Kaskó, Krónunni og Nettó.

Í vörukörfunni eru rúmlega sjötíu almenn neysluvara til heimilisins, svo sem mjólkurvörur, ostur, brauđ, morgunkorn, ávextir, grćnmeti, álegg, kjöt, drykkjarvörur, pakkavörur og dósamatur.

ASÍ segir, ađ viđ útreikning á verđi vörukörfunnar sé tekiđ miđ af ţví hvar neytandinn fćr mesta magn af ákveđinni matvöru fyrir sem lćgst verđ. Vörurnar í körfunni séu flestar frá ţekktum vörumerkjum sem ţó geti veriđ seldar í mismunandi pakkastćrđum eftir verslunum. Sé ţá tekiđ miđ af lćgsta mćlieiningaverđi vörunnar í hverri verslun.

Mikill verđmunur var á grćnmeti og ávöxtum í könnuninni eđa allt frá  100,5% á gulrótum, sem voru ódýrastar í Nettó eđa 199 kg hvert kíló, en  dýrastar í Krónunni, 399 krónur. Í Bónus kostađi kínakál 198 kr. kílóiđ og var ţađ 76,3% ódýrara en í Nettó ţar sem kílóiđ kostađi 349 krónur.

ASÍ segir ađ ţađ veki athygli, ađ af 71 vörutegund, sem eru í vörukörfunni hafi veriđ 1 krónu verđmunur á milli Bónus og Krónunnar í 11 tilvikum og sama verđ í báđum verslunum í 5 tilvikum.(mbl.is)

Ţađ er gott,ađ Bonus reynir enn ađ halda vöruverđi niđri.Ekki veitir af í kreppunni.

 

Björgvin Guđmundsson

Fara til baka T


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband