Miðvikudagur, 4. febrúar 2009
Opnað fyrir persónukjör í vor
Jóhanna Sigurðarsdóttir,forsætisráðherra,skýrði frá því í stefnuræðu sinni á alþingi í kvöld,að ríkisstjórnin stefndi að því að unnt yrði að hafa persónukjör í alþingiskosningunum í vor. Takist það verður unnt að merkja við persónur í kosningunum,þ.e. raða á lista eins og í prófkjöri. Þetta yrði mikil framför.Almenningur hefur kallað á slíka breytingu. Með henni mundi lýðræði aukast mikið.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.