Fimmtudagur, 5. febrúar 2009
Glitnir gjaldfellir lán Baugs
Glitnir hefur ákveðið að gjaldfella öll lán Baugs. Bæði Landsbanki og Glitnir hafa því
ákveðið að ganga að Baugi.Bankarnir segjast þó ekki ætla að selja eignir Baugs strax eða á næstunni,heldur muni þeir tilnefna tilsjónarmenn og hafa eftirlit með rekstrinum.Í rauninni eru bankarnir að taka yfir þær eignir Baugs sem bankarnir eiga veð í.
Baugur á ekki Bónus,heldur eru það Hagar en aðaleigndi Haga er Gaumur,sem er í eign Jóns Ásgeirs og fjölskyldu.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.