Fimmtudagur, 5. febrúar 2009
Ragna Árnadóttir mælir fyrir sínu fyrsta máli á alþingi
Fundur verður á alþngi kl. 10.30. Mun þá nýskipaður dómsmáaráðherra,Ragna Árnasdóttir mæla fyrir sínu fyrsta máli,þe. frv. um greiðsluaðlögun.Ragna hefur ekki atkvæðisrétt á þingi þar eð hún er ekki þingmaður en hún getur setið á þingi og flutt þar mál. Sama gildir um Gylfa Magnússon viðskiptaráðherra.Langt er síðan ráðherrar hér á landi hafa ekki jafnframt verið þingmenn. En dæmi eru um það t.d. þegar dr. Kristinn Guðmundsson var utanríkisráðherra.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll Björgvin,
Er nú Jón Sigurðsson, fyrrum Framsóknaformaður fallinn í gleymskunar dá?
Valgeir Bjarnason, 5.2.2009 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.