Fimmtudagur, 5. febrúar 2009
Ný stjórn FME skipuð
Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, hefur í dag skipað nýja stjórn Fjármálaeftirlitsins sem hér segir:
Gunnar Haraldsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, Phd, formaður stjórnar, Kristín Haraldsdóttir, lögfræðingur, LLM., Jón Þ. Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri, tilnefndur af Seðlabanka Íslands, Óskar Sigurðsson, héraðsdómslögmaður, varamaður, Þóra M. Hjaltested, lögfræðingur, varamaður og Guðrún Ögmundsdóttir, sérfræðingur, tilnefnd af Seðlabanka Íslands, varamaður.(mbl.is)
Það er ljóst,að nýi viðskiptaráðherrann er röggsamur. Mér virðist honum hafa tekist vel við skipun nýju stjórnarinnar yfir FME.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.