Mótmælin halda áfram á Austurvelli

Raddir fólksins,sem staðið hafa fyrir mótmælum á Austurvelli,hafa tilkynnt,að mótmælafundur verði á Austurvelli á morgun. Nú krefjast samtökin þess,að öllum fulltrúum flokkseigenda verði vikið úr stjórnum banka og fjármálastofnana.Næsta verkefni samtakanna er: Hreinsanir.

Fram hefur  komið að fulltrúar samtakanna áttu fund með forseta Íslands og var á fundinum rætt um mótmæli samtakanna og kröfur þeirra.Forsetinn hefur sjálfur rætt um að það  þurfi að gera nýjan sáttmála við þjóðina.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband