Laugardagur, 7. febrúar 2009
Ellert ekki fram aftur
Ellert Schram skýrir frá því í grein í Fréttblaðinu í dag,að hann ætli ekki að bjóða sig fram við þingkosningarnar í vor.Hann vill hleypa yngra fólki að. Í greininni segir Ellert,að þingmenn geti ekki vikið sér undan ábyrgð af bankahruninu. Hann telur Sjálfstæðisflokkinn bera mikla ábyrgð og því hafi verið eðlilegt að hann færi úr stjórn en aðrir þingmenn beri einnig ábyrgð.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:11 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.