Jón Ásgeir áfram í stjórnum helstu fyrirtækja Baugs

Skilanefnd Landsbankans hefur samið við Jón Ásgeir og Gunnar Sigurðsson um að þeir sitji áfram í stjórnum helstu fyrirtækja Baugs,sem  bankinn hefur tekið yfir.Með  því að þeir þekkja best til reksturs fyrirtækjanna þjónar það hagsmunum bankans að þeir sitji áfram í stjórnum fyrirtækjanna. Ekki er meining bankans að selja fyrirtækin í bráð.
Björgvin Guðmundsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband