Mánudagur, 9. febrúar 2009
Verslunareigendur hrökklast af Laugavegi
Eigendur tveggja barnafataverslana eru hættir rekstri á Laugavegi og ætla að selja fötin um netið. Þeir segja leiguna of háa og efnahagsástandið gera þeim ókleift að halda verslununum opnum.(mbl.is)
Það kemur ekki á óvart,að verslunareigendur við Laugaveg gefist upp. Það hefur dregið úr verslun vegna kreppunnar en auk þess er leiga fyrir verslunarhúsnæ'ði mjög há við Laugaveg.Það er mikil synd,ef margir verslanir hætta við Laugaveg þar eð þetta er mjög skemmtilerg verslunargata.
Björgvin Guðmundsson

Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:46 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.