Rokkað fyrir framan Seðlabankann

Bubbi Morthens og félagar hans í Egó tóku lagið fyrir framan Seðlabankann í morgun. Mótmælendur komu saman í morgun rétt eins og í gær og segir Hörður Torfason forsvarsmaður Radda fólksins að um hundrað manns séu á svæðinu. Lögregla segir að allt fari fram með ró og spekt en segist ekki hafa upplýsingar um mannfjölda.(mbl.is)

Greinilegt er,að mótmæli hafa tekið á sig nýja mynd,þar eð rokkarar taka þátt og flytja tónlist sína. er það vel,að mótmæli skuli vera friðsamleg.

 

Björgvin Guðmundsson



 


I


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband