Fimmtudagur, 12. febrúar 2009
Vill lög um skattaskjól
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra segir nauđsynlegt ađ koma í veg fyrir skriđ eignarhaldsfélaga og fjármagns til skattaskjóla, til dćmis í Karabíska hafinu. Hann bođar lagabreytingar í ţessa veru.
Morgunblađiđ fjallar ítarlega í dag um Tortola eyju og íslensku félögin 136 sem ţar eru skráđ. Félög sem áttu umtalsverđa hluti í bönkum. Um helmingur félaganna er í umsjón stóru bankanna ţriggja. Steingrímur segir ađ í fjármálaráđuneytinu sé til skođunar ađ breyta lögum til ađ styrkja möguleika stjórnvalda til ađ takast á viđ hluti sem ţessa.
Steingrímur segir ađ mál sem ţessi styrki grundvöll tillagna á borđ viđ ţá sem Vinstri grćnir hafa lagt fram um möguleika stjórnvalda til ađ kyrrsetja eigur einstaklinga sem tengjast hruni bankanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.