Föstudagur, 13. febrúar 2009
Ábendingar IMF styrkja frumvarpið um Seðlabankann
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir,að ábendingar,sem bárust frá IMF um Seðlabankafrumvarpið styrkji það.Þetta eru upplýsingar almenns eðlis og fræðilegar athugasemdir. Framsókn hefur gert athugasemdir við menntunarkröfur í frv. og má því búast við að slakað verði örlítið á þeim.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.