Sunnudagur, 15. febrúar 2009
Lag eftir Óskar Pál Sveinsson vann
Í kvöld varð ljóst hvaða lag verður framlag Íslands í söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin verður í Moskvu 16. maí. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sigraði með laginu Is it true eftir Óskar Pál Sveinsson.
Alls kepptu 16 lög í undankeppninni sem fór fram í fjórum laugardagsþáttum í sjónvarpinu. Eftir stóðu átta lög sem kepptu sín á milli í kvöld um að komast í lokakeppina í Moskvu.
Undir regnbogann eftir Hallgrím Óskarsson í flutningi Ingós í Veðurguðunum lenti í öðru sæti.´(visir.is)
Alls kepptu 16 lög í undankeppninni sem fór fram í fjórum laugardagsþáttum í sjónvarpinu. Eftir stóðu átta lög sem kepptu sín á milli í kvöld um að komast í lokakeppina í Moskvu.
Undir regnbogann eftir Hallgrím Óskarsson í flutningi Ingós í Veðurguðunum lenti í öðru sæti.´(visir.is)
Lagið er mjög rólegt,ef til vill full rólegt fyrir keppnina en mjög fallegt og vel sungið.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.