Tónlistarhúsið í gang aftur

Tilkynnt verður um áframhaldandi framkvæmdir  viðTónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík á blaðamannafundi klukkan 15 í dag. Samkvæmt heimildum  á að kynna yfirlýsingu um að ríkið og borginu muni taka höndum saman um framkvæmdirnar komist aftur af stað.

Um 13-14 milljarða kostar að klára húsið samkvæmt heimildum fréttastofu. Ekki stendur til að ríkið og borgin eigi tónlistarhúsið til langframa.(ruv.is)

 

Björgvin Guðmundsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband