Föstudagur, 20. febrúar 2009
Óvissa um álver í Helguvík
Mikil óvissa ríkir nú um það hvort byggt verði álver í Helguvík. Norðurál tapaði miklu sl. ár og af þeim sökum og vegna erfiðleika í efnahagsmálum yfirleitt er óvíst að af framkvæmdum verði.Steingrímur J.Sigfússon fjármálaráðherra segir,að fyrirtækið geti ekki lengi haldið orkusölusamningi og landi í Helguvík ef félagið ráði ekki við byggingu álverksmiðju.
Það yrði skaði,ef hætta yrði við byggingu álvers í Helguvík.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.